top of page
Ferilskrá / CV - ​​​skoða

Umfjöllun - skoða​

Einstök innsýn - skoða​

Hjördís er myndlistarmaður og leikskóla-kennari, fædd á Akureyri 1954 og flutti á heimaslóðir árið 2008.

Hún lauk myndlistarnámi frá Fagurlista-skólanum í Boston árið 1986 og hefur málað síðan, mest með  akrýl, en einnig

í olíu. Hjördís er spunamálari og ferill hennar einkennist af stöðugri þróun, þar sem hvert málverk er heimur út af fyrir sig. Þeir sem til þekkja sjá þó sameiginlegan þráð, segja málverkin vera „Hjördísarleg“...

Hvað um það þá er litagleðin aldrei langt undan.

Málarinn

HJÖRDÍS FRÍMANN

bottom of page