top of page

Ferilskrá - CV

Nám
1982-86  School of The Museum of Fine Arts í Boston
1978-81  Myndlistaskólinn í Reykjavík


Einkasýningar
2013 „Sumarsýning“ í Gallerí Gangur, Aðalstræti 16, Akureyri.

2013 „Spor í áttina - áfangastaður ókunnur“, Ketilhúsið, Akureyri

2011 Fortíðarþrá - endurunnin málverk, Kirsuberjatréð, Reykjavík

2011 Fortíðarþrá - endurunnin málverk, Populus Tremula, Akureyri
2009 Opin vinnustofa að Aðalstræti 16, Akureyri
2009 Málverkasýning á Pottinum og pönnunni, Blönduósi
2008 Heimkoman - Málverkasýning, Festarkletti, Akureyri
2008 Opin vinnustofa í Íshúsinu í Hafnarfirði á Björtum dögum
2007 Opin vinnustofa í Íshúsinu í Hafnarfirði á Björtum dögum
2003  "Elskaðu mig blítt - málverk" í Apótekinu í Hafnarborg
2000  "Ekki sýning" í kaffihúsinu Nönnukoti í Hafnarfirði
1996  "Leitin að hvíta kuðunginum" - Tvö málverk og eitt ljóð
– Gluggasýning í Listhúsi 39 í Hafnarfirði
1993  Gallerí Sævars Karls, Reykjavík
1990  "13 málverk" - Ásmundarsalur, Reykjavík
1988  Gallerí List, Reykjavík
1986  Nýlistasafnið, Reykjavík

Samsýningar og samvinnuverkefni

2014 „Málverk á stólum“ samstarfsverkefni við Prologus hönnunarhús, á sýningunni „Íslensk húsgögn og hönnun“, HönnunarMars 2014, Hörpunni, Reykjavík.

2014 „Stétt með stétt“ - Deiglan, Akureyri.

2014 „Kræsingar“ - Samsýning Myndlistafélagsins, í sal félagsins í Gilinu á Akureyri

2012  Sýning í Örkinni hans Nóa, í tengslum við verkefnið 
2011  Vitið þér enn - eða hvað? Samtal um rætur, Mardöllur í Ketilhúsinu, Akureyri
2009  39 norður – Listhúshópurinn í Ketilhúsinu
2008  50 Hafnfirskir listamenn í Hafnarborg
1999  Sýning félaga í Meistara Jakobi í Listhúsi Ófeigs
1997  Drottinn blessi heimilið - listhúshópurinn í Listhúsi 39
1997  Hafnfirskir listamenn í Hafnarborg
1996  Dýrgripir - Listhúshópurinn í Listhúsi 39
1995  Englar og erótík - Listhúshópurinn í Listhúsi 39
1986  Listamenn framtíðarinnar - Kjarvalsstöðum

Gestavinnustofa
2002 Gestavinnustofa Gilfélagsins á Akureyri í nóvember

Gallerí-rekstur í samvinnu við aðra listamenn
1998-99  Meistari Jakob -  listaverkaverslun við Skólavörðustíg
1995-97  Listhús 39 - listaverkaverslun og sýningarrými í Hafnarfirði

HJÖRDÍS FRÍMANN

bottom of page