top of page

Spiladósir

 

 

 

Myndirnar á spiladósunum eru ljósmyndir af málverkum eftir Hjördísi Frímann og eru smíðaðar af Kristjáni Helgasyni. 

1. Veldu þína uppáhalds mynd
2. Veldu lag (lagalisti)

3. Hafðu samband

Stærð myndar: 

          - 20 x 20 cm (+ rammi)

          - 20 x 28 cm  (+ rammi) 
 

Verð kr. 38.000 

Við sendum þær hvert sem er og leggst þá flutningskostnaður ofan á. 

Gott að vita:

Sólin er versti óvinur ljósmynda og því er ráðlegt að velja spiladósunum stað þar sem sólin skín ekki beint á þær. Þær eru prentaðar á úrvals ljósmyndapappír og varðar með fixatívi til að þær haldi litnum eins vel og mögulegt er. 

HJÖRDÍS FRÍMANN

bottom of page