top of page

press to zoom

press to zoom

press to zoom
1/2

Spiladósir

 

 

 

Myndirnar á spiladósunum eru ljósmyndir af málverkum eftir Hjördísi Frímann og eru smíðaðar af Kristjáni Helgasyni. 

1. Veldu þína uppáhalds mynd
2. Veldu lag (lagalisti)

3. Hafðu samband

Stærð myndar: 

          - 20 x 20 cm (+ rammi)

          - 20 x 28 cm  (+ rammi) 
 

Verð kr. 38.000 

Við sendum þær hvert sem er og leggst þá flutningskostnaður ofan á. 

1
1
press to zoom
2
2
press to zoom
3
3
press to zoom
4
4
press to zoom
5
5
press to zoom
6
6
press to zoom
7
7
press to zoom
8
8
press to zoom
9
9
press to zoom
10
10
press to zoom
11
11
press to zoom
12
12
press to zoom
13
13
press to zoom
14
14
press to zoom
15
15
press to zoom

Gott að vita:

Sólin er versti óvinur ljósmynda og því er ráðlegt að velja spiladósunum stað þar sem sólin skín ekki beint á þær. Þær eru prentaðar á úrvals ljósmyndapappír og varðar með fixatívi til að þær haldi litnum eins vel og mögulegt er. 

HJÖRDÍS FRÍMANN

bottom of page