Ding Dong - spiladósir

 

 

Myndirnar á spiladósunum eru ljósmyndir af málverkum eftir Hjördísi Frímann. Spiladósirnar eru samstarfsverkefni Hjördísar og Kristjáns og hönnun þeirra hjóna frá grunni.

 

Ding Dong spiladósir eru í tveimur stærðum og við sendum þær hvert á land sem er...og til útlanda!

 

1. Veldu þína uppáhalds mynd
2. Veldu lag
3. Hafðu samband

 

 

 

 

Ding Dong - spiladósir 1
 

 
 

(14,5 x 14,5 x 4 cm)

 
 
20.000 kr.

Gott að vita:

Sólin er versti óvinur ljósmynda og því ekki skynsamlegt stilla spiladósunum út í glugga. Til að myndirnar haldi litnum eins vel og mögulegt er, þá eru þær prentaðar á úrvals ljósmyndapappír og spreyjaðar með fixatívi.

Ding Dong - spiladósir 2
= Viðhafnarútgáfan

 

(td. 24 x 24 cm og 24 x 30 cm) 

40.000 kr.

Gott að vita:

Sólin er versti óvinur ljósmynda og því ekki skynsamlegt stilla spiladósunum út í glugga. Til að myndirnar haldi litnum eins vel og mögulegt er, þá eru þær prentaðar á úrvals ljósmyndapappír og spreyjaðar með fixatívi.

HJÖRDÍS FRÍMANN

© 2013 Hjördís Frimann. Öll réttindi áskilin.

  • w-facebook
  • w-tbird
  • w-flickr
A 4