top of page
Til baka 

Kona með hendur           

2006/8

Þetta málverk átti sér langa meðgöngu sem nær yfir tveggja ára tímabil í tveimur afmörkuðum tímabilum. Þessar þrjár myndir sýna upphaf ferlisins, því næst lokapunkt fyrra tímabilsins, sem er í raun sjálfstætt verk „Á sunnudagsmorgni lagði ljóti úlfurinn af stað upp fjallið, til þess að éta litlu lömbin“. Og svo er það endanlega málverkið „Kona með hendur“.

Það er áhugavert að sjá hvað eftir stendur frá fyrri myndinni og hvernig hún hefur áhrif á lokaafrurðina til dæmis hvað varðar myndbyggingu. 

HJÖRDÍS FRÍMANN

bottom of page